Stöđuleikasáttmálinn mikilvćgt plagg
6.8.2009 | 14:46
Stöđugleikasáttmáli ađilja vinnumarkađarins og ríkisstjórnarinnar er mikilvćgt plagg til ţess ađ byggja á í endurreisn efnahagslífsins.
Hins vegar verđa stjórnvöld ađ standa viđ sína hliđ sáttmálans til jafns viđ ađilja vinnumarkađarins.
Annars verđur ţađ rétt sem formađur Verkalýđsfélags Akraness heldur fram - ađ stöđugleikasáttmálinn sé marklaust plagg.
Ţađ skiptir miklu ađ sáttmálinn verđi ekki rofinn.
![]() |
Sáttmálinn marklaust plagg |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |