Stöđuleikasáttmálinn mikilvćgt plagg

Stöđugleikasáttmáli ađilja vinnumarkađarins og ríkisstjórnarinnar er mikilvćgt plagg til ţess ađ byggja á í endurreisn efnahagslífsins.

Hins vegar verđa stjórnvöld ađ standa viđ sína hliđ sáttmálans til jafns viđ ađilja vinnumarkađarins.

Annars verđur ţađ rétt sem formađur Verkalýđsfélags Akraness heldur fram - ađ stöđugleikasáttmálinn sé marklaust plagg.

Ţađ skiptir miklu ađ sáttmálinn verđi ekki rofinn.


mbl.is Sáttmálinn marklaust plagg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Um hvađ ertu ađ tala Hallur, 6500 kall?

Magnús Sigurđsson, 6.8.2009 kl. 14:50

2 identicon

Ţađ er engin frétt ađ Vilhjálmur var á móti samningum. Eitt lítiđ gúgl eđa innlit á síđuna mína skýrir ţađ.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 6.8.2009 kl. 15:18

3 identicon

Ţetta er alveg rétt sem Vilhjálmur er ađ segja. Almenningur er ađ taka á sig miklar launalćkkanir en öll vara og ţjónusta er ađ hćkka upp úr öllu valdi. Ţetta er dćmi sem getur aldrei gengiđ upp. Hvernig á fólk ađ borga aukna skatta og hćkkanir á ţjónustu ţegar lán ţess hafa rokiđ upp úr öllu valdi og laun hafa skroppiđ saman. Spyr sá sem ekki veit. Einhver?

Lárus Sigurđsson (IP-tala skráđ) 6.8.2009 kl. 15:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband