Sólheimar einstakt samfélag
5.8.2009 | 22:08
Samfélagiđ á Sólheimum á sér engan líka. Viđ fjölskyldan litum ţar viđ í vikunni á međan sumarleyfisdvöl okkar í Öndverđarnesi stóđ. Keyptum frábćrt chutney og ennţá betri salsa - allt lífrćnt og unniđ á Sólheimum. Mćlum međ ţví á markađsdeginum!
Létum eftir okkur ađ kaupa skemmtilega fuglamynd eftir Sirrý!
Mćli međ ţví ađ mćta á markađsdag Sólheima!
![]() |
Markađsdagur Sólheima haldinn á laugardag |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Siđrof í samfélaginu
5.8.2009 | 14:30
Ţví miđur hefur orđiđ siđrof í samfélaginu. Ţađ er alvarlegt. Tilgangslaus skemmdarverk bćta ekki ástandiđ - gera ţađ einungis verra.
Reynum ađeins ađ halda aftur af okkur. Viđ endurreisum ekki efnahagslífiđ međ skemmdarverkum og skrílslátum.
Reiđin gagnvart ţeim sem komiđ hafa okkur í ţá efnahagslegu stöđu sem viđ erum nú er réttlát. En réttlát reiđi afsakar ekki skrílshátt og skemmdarverk.
Vinnum frekar gegn ţví siđrofi sem orđiđ hefur og reisum viđ Ísland á heiđarlegan hátt.
![]() |
Skrifuđu illvirki á húsiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |