Óafsakanlegur skrílsháttur - ađför ađ málfrelsi!
27.8.2009 | 16:21
Ruddaleg ađför ađ Hannesi Hólmsteini er óafsakanlegur skrílsháttur. Ţađ er eitt ađ vera ósammála manninum - annađ ađ haga sér eins og sjá má á myndbandsfrétt mbl.is.
Ţađ er málfrelsi á Íslandi. Málfrelsiđ er einn hornsteinn lýđrćđisins. Ég mun verja málfrelsiđ fram í rauđan dauđann. Ég hef sjálfur tekiđ á mig miklar fjárhagslegar byrđar fyrir málfrelsiđ.
Ţess vegna fordćmi ég skrílslćti mótmćlenda á Austurvelli ţegar ţeir gera ađsúg ađ Hannesi Hólmsteini á ţann hátt sem sjá má í myndbandinu. Ţeir sem ganga svona fram eru ađ gera ađför ađ málfrelsinu.
Menn verđa ađ hemja sig - hversu ósammála sem ţeir eru. Málfrelsiđ er heilagt.
![]() |
Ađsúgur ađ Hannesi Hólmsteini |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |