Óafsakanlegur skrílsháttur - ađför ađ málfrelsi!

Ruddaleg ađför ađ Hannesi Hólmsteini er óafsakanlegur skrílsháttur. Ţađ er eitt ađ vera ósammála manninum - annađ ađ haga sér eins og sjá má á myndbandsfrétt mbl.is.

Ţađ er málfrelsi á Íslandi. Málfrelsiđ er einn hornsteinn lýđrćđisins. Ég mun verja málfrelsiđ fram í rauđan dauđann. Ég hef sjálfur tekiđ á mig miklar fjárhagslegar byrđar fyrir málfrelsiđ.

Ţess vegna fordćmi ég skrílslćti mótmćlenda á Austurvelli ţegar ţeir gera ađsúg ađ Hannesi Hólmsteini á ţann hátt sem sjá má í myndbandinu. Ţeir sem ganga svona fram eru ađ gera ađför ađ málfrelsinu.

Menn verđa ađ hemja sig - hversu ósammála sem ţeir eru. Málfrelsiđ er heilagt.


mbl.is Ađsúgur ađ Hannesi Hólmsteini
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Satt og vel mćlt er ţér sammála

Jón Sveinsson, 27.8.2009 kl. 16:33

2 identicon

Málfrelsi Hitlers og Göbbels, var heilagt? Hvađ ţá heldur Stalíns?

Ţú ert ađ grínast!

Ólafur Sveinsson (IP-tala skráđ) 27.8.2009 kl. 16:39

3 identicon

Held ađ Hannes hafi fengiđ ađ mala nóg hér undanfarin ár međ sínum halelúja hópi.

Fólk var mćtt ţarna til ađ MÓTMĆLA en ekki til ađ HYLLA einum af ţekktasta arkitekti hrunsins, ţetta var hrein og bein móđgun og ögrun viđ mótmćlendur ađ klína honum ţarna beint fyrir framan okkur.

Annars fékk Hannes sitt viđtal og skil ég ekki hvers vegna ţú tjáir ţig um ađför ađ málfrelsi, ţú vilt kannski gera ađför ađ ferđafrelsi manna?

Leifur Ţorleifsson (IP-tala skráđ) 27.8.2009 kl. 17:20

4 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Hannes er skríll

Óskar Ţorkelsson, 27.8.2009 kl. 18:02

5 Smámynd: Agla

Var Hannes Hólmsteinn á rćđumannaskrá mótmćlafundarins? Hvađa ađsúgur eđa ađför voru gerđ ađ honum? Fékk hann ekki athygli blađamannsins og umfjöllum fjölmiđla og vitum viđ ekki af bókinni sem hann er búinn ađ "setja saman". Notađi hann viđtaliđ til ađ styđja málstađ "mótmćlenda"??????????

Ég sé ekki ađ ţarna hafi veriđ gerđ alvarleg ađför ađ málfrelsi íslenskra ríkisborgara.

Agla, 27.8.2009 kl. 18:37

6 Smámynd: Rúnar Ţór Ţórarinsson

Hannes var ađ reyna ađ eyđileggja mótmćlin međ nćrveru sinni međ ađ rugla bođskapinn og stilla sér upp fyrir framan mótmćlendur og Alţingishúsiđ (međ ruglbókina sína) eins og málsvari ţeirra.

Frábćrt hjá mótmćlendum ađ hrekja hann á brott međ hávađa - Leyfa honum ekki ađ ţyrla upp moldviđri.

Hannesi er mikiđ í mun ađ róta yfir sinn ţátt, rétt eins og Hreiđari og Existaliđinu. Ţeir eru međ ákveđna strategíu í gangi til ađ koma sér undan ábyrgđ og ţađ eina sem fólk ţarf ađ gera til ađ láta ţá hćtta ađ eyđileggja siđvitund ţjóđarinnar er ađ sjá í gegnum blekkingaleikinn.

Ţađ er ekki "málfrelsi" sem Hannes reyndi ađ viđhafa ţarna. Hann var ađ skemma og spilla siđvitund eins og hann er vanur.

Rúnar Ţór Ţórarinsson, 27.8.2009 kl. 18:52

7 Smámynd: Skeggi Skaftason

Einn mótmćlandi fékk tveggja mínutna sjónvarpsviđtal í rólegheitum í Alţingisgarđinum, sem sýnt er ţeirri frétt sem hér er krćkt viđ.

Hvers konar málfrelsisskerđing er ţađ?

"allir fjölmiđlar tóku ţátt, ţar á međal sá sem ţú vinnu hjá ... [blablabla]"

Af hverju kvartađi ţá Hannes BARA undan Baugsmiđlum en lét ALDREI frá sér styggđaryrđi um Björgólfsfeđga og ţeirri fjölmiđil, eđa fjölmiđlahald Exista, né flesta ađra ríkisbubba nema Baugsfeđga ??

Skeggi Skaftason, 27.8.2009 kl. 20:53

8 identicon

Ég held ađ Hannes hafi veriđ ađ mótmćla IceSave-ríkisábyrgđinni. Fólk lćtur hann fara of mikiđ í taugarnar á sér. Ţađ er óhollt.

Doddi (IP-tala skráđ) 27.8.2009 kl. 20:56

9 Smámynd: hilmar  jónsson

Ţetta snýst ekki um málfrelsi. Ţađ er ekki nema von ađ fólki sé misbođiđ viđ ţađ ađ ćtla ađ stilla Hannesi upp fyrir framan alţingishúsiđ til ađ taka viđtal viđ hann viđ ţetta tćkifćri, er einfaldlega ekki viđ hćfi.

Ég skil viđbrögđ mótmćlenda vel.

hilmar jónsson, 27.8.2009 kl. 21:07

10 identicon

Er greinilega örlítiđ vinstra megin viđ ţig, gamli vinur.

Friđjón (IP-tala skráđ) 28.8.2009 kl. 00:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband