Jóhanna föst í eigin flór
2.7.2009 | 11:37
Jóhanna Sigurđardóttir er föst í eigin flór. Samfylkingin ber fulla ábyrgđ á efnahagsástandinu eins og ţađ er. Klúđrađi málum á mettíma. Ekki hvađ síst útgjaldaráđherrann Jóhanna sem beitti sér fyrir 20% raunhćkkun á ríkisútgjöldum í fyrstiu fjárlögum sínum - einmitt ţegar allir ţeir sem vit höfđu á málum vissu ađ ţađ var ţörf á samdrćtti í ríkisútgjöldum vegna efnahagsástandsins - ekki útgjaldaaukningu. Meira ađ segja Ţóróólfur Matthíasson sjálfskipađur blađafulltrúi ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum.
Talandi um ađ mála dökka mynd - ţá hefur Jóhanna veriđ ókrýndur meistari í ţeirri list gegnum tíđina. "Neyđarástand" hér og "neyđarástand" ţar - hefur veriđ nánast mantra Jóhönnu í stjórnarandstöđu. En hún á greinilega erfitt ađ ţola harđa stjórnarandstöđu Framsóknar - enda föst í eigin flór!
![]() |
Erum ađ moka ţennan framsóknarflór |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |