Árni Páll viđurkennir mistök ríkisstjórnar í IceSave
28.6.2009 | 20:46
"Árni Páll Árnason, félagsmálaráđherra, segir ríkisstjórnina hafa stađiđ illa ađ kynningu Icesavesamkomulagsins og gert ákveđin mistök međ ţví ađ ćtla ađ ná samkomulaginu í gegn án ţess ađ leggja ţađ fram á Alţingi. Fyrir ţađ verđi stjórnin ađ bćta. Árni Páll var gestur Sigurjóns Egilssonar í ţćttinum Sprengisandi í morgun ţar sem ţjóđmálin voru til umrćđu og ţetta kom fram."
Svo hljóđar frétt á visir.is
Ţađ er virđingarvert ađ Árni Páll viđurkenni ţessi augljósu mistök.
En hvernig ćtlar ríkisstjórnin ađ bćta fyrir ţađ - eins og Árni Páll segir hana réttilega ţurfa ađ gera?
Er Jóhanna til í ađ viđurkenna mistök sín?
Eđa Steingrímur J.?
Confjúsd?
Jú vónt be in đí next epísód of SÓP
![]() |
Borgarafundur um Icesave |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |