Ögmundur talar á kjarnyrtri íslensku
8.5.2009 | 16:41
Ögmundir Jónasson talar nú á kjarnyrtri íslensku - og hefur ýmislegt til síns máls. Nú ţekki ég gamla kennarann minn úr samtímasögunni í sagnfrćđinni. Ég er ánćgđur međ hann. En hvađ segir Jóhanna? Ćtlar hún ađ ţegja ţunnu hljóđi? Má ekki hnýta í flokksfélaga Samfylkingarinnar - Gordon Brown?
![]() |
Heimslögregla kapítalismans |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
VG hefur vonandi vit fyrir Samfylkingunni
8.5.2009 | 09:37
VG hefur vonandi vit fyrir Samfylkingunni í efnahagsmálum - en eins og menn vita er Samfylkingin út á túni í ţeim málaflokknum. Málefnahópur VG er búinn ađ taka mikilvćgt skref međ ţví ađ leggja til leiđréttingu á vöxtum og verđbótaţáttum lána.
Ţađ er Framsóknarleiđin - sem er náttúrlega rétt leiđ - en Jóhanna getur ekki einhverra hluta vegna sćtt sig viđ hana.
Vonandi fer Jóhanna samt ađ sjá ljósiđ.
![]() |
Málefnahópur VG vill lćkka höfuđstól lána |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)