Ríkisstjórnin á flótta frá eigin mistökum?
23.5.2009 | 12:55
Er ríkisstjórnin á flótta frá eigin mistökum? Er ţađ ástćđa ţess ađ ekki var fundađ á Alţingi á föstudaginn? Eđa er ríkistjórnin bara svona ráđalaus?
Baráttukveđjur á fund Hagsmunasamtak heimilana í dag. Verđ í sveitinni ađ taka á móti lömbum - svo ég kemst ekki á Austurvöll.
![]() |
Framsóknarmenn vilja leiđrétta mistök viđskiptaráđherra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Loksins leit en mánuđum of seint!
23.5.2009 | 09:18
Loksins er gerđ leit hjá auđmönnum sem taldir eru hafa fariđ út fyrir lagaramman íviđskiptum sínum. Máliđ er bara ađ ţetta er mörgum, mörgum mánuđum of seint.
Hćtt er viđ ađ hjá ţeim sem ekki höfđu hreint mjöl í pokahorninio hafi fyrir löngu náđ ađ fela sporin.
Ástćđan?
Algjör aumingjaskapur ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks síđastliđiđ haust - sem gat beitt úrrćđum laga og sett strax í nóvember á fót sérstakt saksóknaraembćtti vegna bankahrunsins.
Ađgerđarleysi var einkenni ţeirra ríkisstjórnar - og svo virđist sem ađgerđarleysi ćtli einnig ađ vera einkenni núverandi ríkisstjórnar.
Minni hins vegar á ađ hefđ er fyrir ţví ađ menn séu taldir saklausir ţar til sekt ţeirra sannast.
![]() |
Nokkrir grunađir um auđgunarbrot |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |