Lýðræðislegt stjórnlagaþing á dagskrá?

Það verður spennandi að sjá hvort VG og Samfylking setji lýðræðislegt stjórnlagaþing á dagskrá í nýjum stjórnarsáttmála eða hvort leiðtogar flokkana láti forræðishyggju sína og embættismannakerfisins verða ofan á.

Það hlýtur að verða persónulegur ósigur Jóhönnu sem gegnum tíðina hefur ítrekað lagt til stjórnlagaþing ef hún lætur andstæðinga lýðræðislegs stjórnlagaþing innan Samfylkingarinnar verða ofaná. Þá er hætta á að forræðishyggjuhluti VG verði tregur í taumi.

 


mbl.is Stjórnarsáttmáli í smíðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. maí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband