Ný Framsókn hafnar spillingu

Ný Framsókn hafnar spillingu. Svo einfalt er ţađ. Ţađ er hins vegar drengilegt ađ láta bćjarstjórann í Kópavogi njóta vafans ţar til niđurstađa endirskođunar liggur fyrir. En sú niđurstađa má ekki dragast. Endurskođendur hafa hálfan mánuđ til ađ fara yfir málin - sem er yfrum nćgur tími.

Framtíđ meirihlutans í Kópavogi mun ţví ráđast á nćstu 2 til 3 vikum.

Ef viđskipti Kópavogsbćjar viđ dóttur bćjarstjórans eru ekki 100% eđlileg - ţá er ljóst ađ Framsókn getur ekki setiđ lengur í meirihluta međ Gunnari Birgissyni. Svo einfalt er ţađ.


mbl.is Rćddu hugsanleg meirihlutaslit
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţjóđarsátt bannorđ en "stöđugleikasáttmáli" pólitískt réttyrđi Samfylkingar?

Ţađ er dálítiđ hjákátlegt hvernig Gylfi Arnbjörnsson leiđtogi verkalýđsarms Samfylkingarinnar og Jóhanna Sigurađrdóttir leiđtogi stjórnmálarms Samfylkingarinnar forđast ađ nota orđiđ "ţjóđarsátt" um viđrćđur sem miđa ađ sambćrilegum sáttmála og hin frćga ţjóđarsátt semlagđi grunn ađ stöđugleika á Íslandi á sínum tíma.

Ćtli ástćđan sé sú ađ "ţjóđarsáttin" kom frá öđrum - líkt og ekki var unnt ađ skođa raunhćfar efnahagstillögur Framsóknarmanna í 18 hlutum af ţví ţćr komu frá öđrum?

Ég bara spyr :)


mbl.is Stöđugleikasáttmáli í smíđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 19. maí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband