Framsóknarmaðurinn Þór Jakobsson benti á þetta fyrir 25 árum!

Framsóknarmaðurinn og veðufræðingurinn Þór Jakobsson benti á þessa miklu möguleika okkar á öflugri uppskipunarhöfn á Íslandi fyrir hartnær 25 árum - þegar vísbendingar um hlýnun jarðar voru fyrst að ryðja sér til rúms.  Þór benti á að Ísland  gæti orðið miðdepill samganngna mulli Norður-Atlantshafs og Kyrrahafs.

Þetta mál hefur alla tíð síðan verið mér ofarlega í huga og fagna því að utanríkisráðherra sé með á nótunum. Þarna eru tækifæri fyrir framtíðina!


mbl.is Góð skilyrði fyrir umskipunarhöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. apríl 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband