Nýr leiðtogi Norðausturkjördæmis stígur fram með stæl!

Þótt Steingrímur hafi rétt fyrir sér þegar hann ræðir skemmdarverk og ofbeldi Sjálfstæðisflokksins þá kom það berlega í ljós í kosningaþætti RÚV í Norðausturkjördæmi - að pólitísk sól Steingríms J. sem oft hefur skinið skært - er að hníga til viðar.  Aftur á móti var það staðfest að nýr leiðtogi Norðausturkjördæmis er kominn á sviðið - Birkir Jón Jónsson varaformaður Framsóknarflokksins. 

Birkir Jón bar af í þættinum og er nú fullur sjálfstrausts sem leiðtogi en hann fyrir Framsóknarflokknum þar í fyrsta skipti.

Steingrímur var einnig fínn - en áberandi að hann er á síðustu metrunum.

Með fullri virðingu fyrir hini ágæta fólki sem var með þeim í þættinum - þá var það langt að baki - ljóst að þar er enginn alvöru forystumaður fyrir kjördæmið á ferð!


mbl.is Ofbeldi og skemmdarverk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. apríl 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband