Atlagan var hörð en við stóðumst hana

Atlagan að Íbúðalánsjóði var hörð. En við stóðumst hana. Eitt af vopnum bankanna var að síendurtaka ósannindin um að áætlanir um 90% lán Íbúðalánasjóðs til kaupa af hóflegu húsnæði væri vandamálið - þegar hið sanna var að óheft innkoma bankanna setti efnahagslífið í rúst.

Þessi ósannindi bankanna - sem fjölmiðlar tóku allt of oft undir með - varð síðan að vinællri þjóðsögu - þjóðsögu sem margir trúa enn í dag þótt hún hafi margoft verið hrakin.

Ef Framsóknarflokksins hefðui ekki notið við - þá værum við ekki með Íbúðalánasjóð í dag heimilunum í landinu til hagsbóta.


mbl.is Bankar litu á ÍLS sem óvininn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. mars 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband