Lambhúshettuliđiđ enn međ leiđindi

"Nú er lokiđ vikulegum mótmćlafundi á Austurvelli. Lögregla áćtlar ađ um tvöţúsund manns hafi veriđ á mótmćlunum en skipuleggjendurnir segja á bilinu fjögur til fimm ţúsund hafi mótmćlt. Hörđur Torfason sem stađiđ hefur fyrir fundunum lenti í orđaskaki viđ fundargesti ţegar hann bađ hóp manna ađ taka niđur lambhúshettur sem huldu andlit ţeirra."

Ţetta segir í frétt á www.visir.is

Ég komst ekki á fundinn, en ţađ er alveg ljóst ađ lambhúshettuliđiđ heldur áfram međ leiđindi - og skemmir fyrir friđsömum mótmćlendum sem standa fyrir máli sínu međ rökum og í eigin persónu.

Mér dettur helst í hug hugleysi ţegar ég sé ţetta lambúshettuliđ.

Málstađurinn er góđur - en lambhúshettuađferđin slćm.

Ítreka fyrri orđ mín um ađ leiđin út úr erfiđleikunum verđur ađ vera Ábyrgđ, heiđarleiki og samvinna .

Bendi einnig á góđa pistla Salvarar Gissurardóttur Skríllinn mun eiga síđasta  og Ţátttökumótmćli eđa miđstýrđ mótmćli

Einnig frábćrt blogg Eyţórs Árnasonar  Kryddsíld - Bardaginn á Borginni


mbl.is Mótmćlt á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bardaginn á Borginni - Hobbiti segir frá!

Bardaginn á Borginni ţegar grímklćddir "mótmćlendur" sem ekki ţora ađ mótmćla í eigin persónu - enda markmiđ "mótmćlanna" hjá sumum ţeirra skemmdarfýsn og  ósk um slagsmál - réđust ađ starfsmönnum Stöđvar 2 og eyđilögđu sjónvarpsbúnađ - verđur vćntanelga hafđur í minnum.

Ég rakst á frábćra frásögn Eyţórs Árnasonar leikstjórar og hins frábćra sviđsstjóra hjá Stöđ 2 - á blogginu hans. Frásögn sem á erindi viđ alţjóđ.

Í frásögninni segir međal annars:

"Ţađ er kannski tilgangslaust ađ lýsa bardaganum. Hann er ađ mestu til á myndbandi. En ţađ sem ekki sést vel er hvernig manni leiđ. Inni í sér. Ţađ er best ađ taka ţađ fram í byrjun ađ bardagi er kannski ekki rétta orđiđ. Hnođ, nudd eđa stimpingar eru kannski réttari orđ. Og hróp og köll. Sennilega rosalegur hávađi. Svolítiđ eins og í réttum. Stóđréttum. Og ţó, ţetta var líkara ţví ađ kljást viđ kálfa. Samt leiđ manni eins og ţetta vćri stríđ. Ţarna vorum viđ í byrjun fjórir drengir. Fjórir litlir hobbitar og móti okkur streymdi her. Her af svörtu andlitslausu fólki. Andlitslausir Orkar. Og ţađ var svo skrítiđ ađ ég sagđi ekki neitt. Gat ekki sagt neitt. Hafđi ekkert ađ segja viđ andlitslaust fólk. Orka. Og viđ tókumst á..."

Sagan öll er á blogginu hans Eyţórs - og ég hvet ykkur til ađ lesa hana í heild:

Kryddsíld - Bardaginn á Borginni


Bloggfćrslur 3. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband