Stjórnarskipti breytir engu fyrir krónuna en öllu fyrir Íslendinga
24.1.2009 | 15:07
Stjórnarskipti breyta engu hvað varðar stöðu íslensku krónunna á alþjóða gjaldeyrismörkuðum. Þar fór síðasta hálmstrá núverandi ríkisstjórnar. Það skiptir nefnilega öllu fyrir íslensku þjóðina að ríkisstjórnin fari frá. Strax.
Þjóðstjórn og kosningar í apríl
![]() |
Stjórnarskipti breyta engu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sterk Framsókn nýrra tíma
24.1.2009 | 09:57
Tvær skoðanakannanir í röð sína að Framsókn er að ná sýnum fyrri styrk. Það er gott. Framsókn nýrra tíma verður að vera sterk. Það er það sem þjóðin þarf.
Bið strax að heilsa bitrum bloggurum sem eru blindaðir af sérkennilegri andúð á Framsókn. Þeir munu ekki stöðva framsókn Framsóknar.
![]() |
Fylgi VG mælist rúmlega 32% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |