Geir Haarde í öryggisráðið?

Það stefnir í að Ísland taki sæti í öryggisráðinu. Með því skapast tækifæri fyrir Sjálfstæðisflokkinn til að ganga frá nauðsynlegum kynslóðaskiptum. Geir Haarde - sem margir Sjálfstæðismenn eru farnir að efast um sem leiðtoga og forsætisráðherra - er tilvalinn í starfið!

Hann kemur vel fyrir - er vel gefinn og frábær tungumálamaður!


mbl.is 140 þjóðir hafa lýst yfir stuðningi við framboð Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband