Ţjóđinn saknar Steingríms sem forsćtisráđherra!

Ţjóđinn saknar Steingríms Hermannssonar sem forsćtisráđherra, en Steingrímur varđ 80 ára í dag.

Reyndar saknar Framsóknarflokkurinn Steingríms vćntanlega enn meira.  Aldrei sáust viđlíka lágar fylgistölur í skođanakönnunum ţegar hann var viđ stjórnvölinn og birtast nú ţrátt fyrir ađ Framsóknarflokkurinn sé í stjórnarandstöđu gegn ríkisstjórn sem hefur eđlilega veriđ ađ tapa fylgi.

Ţetta veit Guđni Ágústsson núverandi formađur Framsóknarflokksins sem sagđi í rćđu um Steingrím í dag:

„ţjóđin treysti honum og hafđi ţá tilfinningu ađ hann myndi hvers manns vandrćđi leysa međ einlćgni sinni og föđurlegri framgöngu."

Guđni hefur verk ađ vinna ađ ná aftur upp fylgi flokksins síns og Steingríms. Guđni hefur líka fyrirmyndina lifandi - sprćkan áttrćđan Steingrím Hermannsson!

Ţađ var haldiđ veglegt málţing Steingrími til heiđurs - en ţví miđur komst ég ekki ţar sem fjölskyldan dvaldist um helgina á Akranesi ţar sem yngri strákurinn var ađ spila fótbolta međ 7. flokki Víkings!

En ég vćnti ţess ađ andinn hafi veriđ góđur!

Til hamingju međ afmćliđ Steingrímr!


mbl.is Steingrímur Hermannsson 80
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Víkingar Skagamótsmeistarar í 7. flokki A!

Víkingar urđu Skagamótsmeistara í 7. flokki A um helgina efrir spennandi úrslitaleik viđ sterkt liđ Stjörnunnar 1-0. Árgangi 1990 virđist ţví líđa vel á Skaganum ţví ţessi sami hópur fćddur 2000 varđ Skagamótsmeistari í 7. flokki C í fyrra - ţá á yngra ári.

Ţađ var blíđskaparveđur og mađur heldur betur sólbrenndur eftir 3 frábćra daga á Skaganum ţar sem um 1000 strákar fćddir 2000 og 2001 léku viđ góđar ađstćđur á frábćrlega vel skipulögđumóti enda mótiđ veriđ árviss atburđur í fjölda ára.


Bloggfćrslur 22. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband