Helblá frostrós í stađ rauđrar kratarósar?

Frostrósirnar breiđast nú yfir fasteignamarkađinn á sama tíma og voriđ leggst yfir höfuđborgarsvćđiđ og hinn fallegi grćni litur er ađ verđa allsráđandi.  Ef jafnađarmenn í ríkisstjórninni fara ekki ađ taka sig á - ţá mun fallega rauđa kratarósin falla í frostinu - og í stađ hennar kemur nýtt tákn Samfylkingarinnar - hin helbláa frostrós!

Fasteignamat ríkisins stađfestir ađ fasteignamarkađurinn er ađ nálgast frostmark. Útlán Íbúđalánasjóđs voru 20% lćgri fyrstu fjóra mánuđi ársins en fyrstu fjóra mánuđi ársins í fyrra. Bankarnir eru nánast horfnir af markađi.

Ţađ ţýđir ekki fyrir stjórnvöld ađ setja sjónaukan fyrir blinda augađ. Ţađ er kominn tími til ađgerđa svo fasteignamarkađurinn frjósi ekki alveg - međ ófyrirsjáanlegum afleiđingum.

Meira um ţetta í pistlunum:

Kalár í fasteignatúnum eđa tími Jóhönnu kominn sem vorbođinn ljúfi?

Hálfsannleikur hjá Jóhönnu um fasteignalánamarkađinn! 


mbl.is Kaupsamningum fćkkar um 61,4%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 9. maí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband