Félagsmálaráđherra! Nú er tćkifćriđ ađ afnema lánaviđmiđ ÍLS viđ brunabótamat!

Nú er rétta tćkifćriđ til ađ afnema fáránleg viđmiđ lána Íbúđalánasjóđs viđ brunabótamat.  Íbúđamarkađurinn er gersamlega frosinn í augnablikinu og ţarf reyndar ađ fá smá púst svo ekki fari illa. 

Ég treysti ţví ađ Jóhanna Sigurđardóttir breyti reglugerđ vegna ţessa nú ţegar. Slík ađgerđ yrđi ungu fólki og fólki í lćgstu tekjuhópunum mjög dýrmćt.

Stjórnvöld hafa undanfarin ár hafa ekki viljađ ađ útlán Íbúđalánasjóđs taki miđ af markađsverđi og ţví ríghaldiđ í viđmiđ viđ brunabótamat á ţeim forsendum ađ breytingin kynni ađ kynda undir ţenslu á fasteignamarkađi - tíminn vćri ekki réttur.

Ţau rök eiga ekki viđ eins og ástandiđ er í dag - svo nú er tćkifćriđ.  

 


Bloggfćrslur 8. febrúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband