Ráðherra Björgvin, stattu þig drengur!

Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra hefur staðið í lappirnar í Evrópuumræðunni þrátt fyrir að að honum hafi verið sótt úr ýmsum áttum - ekki hvað síst frá aðiljum í samstarfsflokknum í ríkisstjórn. Ég er innilega sammála afstöðu Björgvins - eins og lesendur bloggsins míns hafa séð gegnum tíðina.

Ég átti ekki von á því að hann myndi standa svo fast við hugmyndafræði sína þegar hann væri kominn í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum.

Ánægður með ráðherra Björgvin - já, stattu þig drengur!


mbl.is Eina leiðin að sækja um ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. febrúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband