Framsóknarmađurinn strax kominn á kaf í umbćtur!
16.12.2008 | 23:32
Framsóknarmađurinn Barack Obama verđandi forseti Bandaríkjanna er ţegar komin á fullt í úrbćtur - ekki veitir af. Í dag lagđi hann grunn ađ umbótum í bandaríska skólakerfinu, en í gćr gerbreytti hann stefnu Bandaríkjamnna í loftlagsmálum til hins betra!
![]() |
Bođar umbćtur í menntamálum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ritstjóri DV ađ taka viđ ţjálfun Fylkis í handbolta?
16.12.2008 | 21:33
Hélt fyrst ađ Reynir Traustason fyrrverandi sjómađur - eins og ég (reyndar ekki nema ţrjú sumur - eitt jólafrí og tvö páskafrí) - og núverandi og nćstum fyrrverandi ritstjóri DV vćri ađ taka viđ ţjálfun Fylkis í handbolta. Fannst ţađ ekki klókt af Fylkismönnum - ţví ţótt Reyni Trausta sé margt til lista lagt - ţá vissi ég ekki til ađ handbolti vćri ein af sterkum hliđum Reynsi Trausta!
Ástćđan fyriţessu var náttúrlega mynda af Reyni sem ađeins neđar á síđunni - en var reyndar viđ fréttina: Reynir biđst afsökunar !
Reyndar hélt ég ađ ţađ vćri ekki heldur sterkast hliđ Reynis Traustasonar ađ biđjast afsökunar!
En ţegar ég hugsađi máliđ ađeins lengra - ţá held ég ađ hinn frábćri Víkingur - Reynir Ţór Reynisson - sem er ađ taka viđ ţjálfun Fylkis - gćti styrkt ţjálfarateymiđ verulega međ Reyni Trausta - ţví hann er soddan baráttujaxl!
Ţótt hann hafi veriđ tekinn í bólinu međ eigin bragđi af "litla blađamanninum" - og beđist afsökunar opinberlega - ţá gefur hann ekkert eftir í vörninni - hvađ ţá sókninni!
![]() |
Reynir tekur viđ ţjálfun Fylkis |
Tenging viđ ţessa frétt hefur veriđ rofin vegna kvartana. |
Bragđ er ađ er fjórir lögfrćđingar finna vćnlega lagasmugu!
16.12.2008 | 19:49
Bragđ er ađ er lögfrćđingur finnur vćnlega lagasmugu!
Ég er ţess fullviss ađ máliđ steinliggur fyrir okkur Íslendinga ţegar lögfrćđingarnir Sigurđar Kári Kristjánsson, Árni Páll Árnason, Höskuldur Ţórhallsson og Jón Magnússon ásamt glćpasagnabókmenntafrćđingnum Katrínu Jakobsdóttur taka sig saman um ađ höfđa mál.
Andstćđingurinn getur bara ekki átt séns!
Gott ađ spjótin beinast ađ Bretum okkur Íslendingum tilhagsbóta!
![]() |
Mál verđi höfđađ gegn Bretum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |