Tryggvi Þór á gráu svæði?
9.11.2008 | 11:22
Er Tryggvi Þór á gráu svæði í þeim viðtölum sem hann hefur gefið að undanförnu? Þar hefur hann verið að tjá sig um mál sem ég hefði talið að hefðu verið og væru trúnaðarmál - en eins og menn vita þá skrifa opinberir starfsmenn undir trúnaðaryfirlýsingu um þagnarskyldu - þagnarskyldu sem helst þótt menn láti af störfum.´
Hins vegar finnst mér það sem Tryggvi Þór hefur verið að upplýsa afar merkilegt og eiga fullt erindi til almennings. Það er bara allt annað mál.
![]() |
Kjörumhverfi fyrir spillingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (24)