Tryggvi Þór á gráu svæði?

Er Tryggvi Þór á gráu svæði í þeim viðtölum sem hann hefur gefið að undanförnu? Þar hefur hann verið að tjá sig um mál sem ég hefði talið að hefðu verið og væru trúnaðarmál - en eins og menn vita þá skrifa opinberir starfsmenn undir trúnaðaryfirlýsingu um þagnarskyldu - þagnarskyldu sem helst þótt menn láti af störfum.´

Hins vegar finnst mér það sem Tryggvi Þór hefur verið að upplýsa afar merkilegt og eiga fullt erindi til almennings. Það er bara allt annað mál.


mbl.is Kjörumhverfi fyrir spillingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband