Framsóknarflokkurinn tekur Evrópuskrefið
15.11.2008 | 21:14
Miðstjórn Framsóknarflokksins hefur tekið Evrópuskrefið. Flokksþing þarf síðan að staðfesta það í janúar. Það verður að fara í a'ðildarviðræður. Þegar þeim líkur tekur þjóðin ákvörðun.
![]() |
Framsókn flýtir flokksþingi og tekur fyrir tillögu um aðildarviðræður við ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Guðni endurspeglar vilja flokksmanna Framsóknar
15.11.2008 | 11:23
Guðni Ágústsson formaður Framsóknarflokksins endurspeglar vilja langflestra flokksmanna í Framsóknarflokknum sem vilja aðildarviðræður við Evrópusambandið og taka síðan afstöðu til þess sem út úr slíkum viðræðum kemur. Svo einfalt er það!
![]() |
Guðni vill skoða ESB-aðild |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |