Framsóknarflokkurinn tekur Evrópuskrefið

Miðstjórn Framsóknarflokksins hefur tekið Evrópuskrefið. Flokksþing þarf síðan að staðfesta það í janúar. Það verður að fara í a'ðildarviðræður. Þegar þeim líkur tekur þjóðin ákvörðun.


mbl.is Framsókn flýtir flokksþingi og tekur fyrir tillögu um aðildarviðræður við ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Guðni endurspeglar vilja flokksmanna Framsóknar

Guðni Ágústsson formaður Framsóknarflokksins endurspeglar vilja langflestra flokksmanna í Framsóknarflokknum sem vilja aðildarviðræður við Evrópusambandið og taka síðan afstöðu til þess sem út úr slíkum viðræðum kemur. Svo einfalt er það!
mbl.is Guðni vill skoða ESB-aðild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband