Tek ofan fyrir Geir ef skilyrði IMF um Bretasátt er hrundið!
24.10.2008 | 08:33
Ég tek ofan fyrir Geir Haarde ef skilyrði Alþjóða gjaldeyrissjóðsins um að sátt við ósvífna og ósveigjanlega Breta sem beita hryðjuverkalögum á litla "vinaþjóð" hefur verið hrundið.
En var þetta krafa Alþjóða gjaldeyrissjóðsins?
Kannske var engu að hrinda í þessu efni
![]() |
Sátt við Breta ekki skilyrði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |