Hlúum að fjölbreyttri nýsköpun samhliða Bitru og Bakka!
19.10.2008 | 21:20
Það er afar mikilvægt að hlúa að nýsköpun og fjölbreytileika í samfélags- og atvinnuþróun á Íslandi.
Það dugir ekki að einskorða sig við uppbyggingu álvers á Bakka og atvinnustarfsemi sem virkjun háhitasvæðanna við Bitru og á Hellisheiðinni mun byggja upp. Það þarf fleira til. Hins vegar væri galið að nýta ekki þau tækifæri sem bygging álvers á Bakka og virkjun orkunnar gefur okkur Íslendingum.
Ég er afar ánægður yfir því að Björk skuli leggja vinnu við undirbúning nýsköpunar á nýjum sviðum lið á þennan hátt. Vonandi mun hún hald áfram að beita sér fyrir nýsköpun - sem ásamt orkufrekum iðnaði mun hlúa að samfélags- og atvinnuþróun á Íslandi. Ekki veitir af.
![]() |
Róttæk endurskoðun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Verður Colin Powell aftur utanríkisráðherra Bandaríkjanna?
19.10.2008 | 14:27
![]() |
Powell styður Obama |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |