Stígamót vel ađ viđurkenningu komin
17.1.2008 | 17:34
Stígamót eru vel ađ viđurkenningu alţjóđasamtakanna Equality komin. Fórnfúst starf samtakanna á undanförnum árum hefur veriđ ómetanlegt fyrir íslensku ţjóđina og í raun hefur Stígamót lyft grettistaki í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi - og gert hundrum - jafnvel ţúsundum kvenna kleift ađ vinna sig upp úr djúpum táradal afleiđinga kynferđislegrar misnotkunar og kynferđislegs ofbeldis.
En betur má en duga skal í ţeirri baráttu. Ţví er viđurkenning sem ţessi mikilvćg fyrir Stígamót.
Til hamingju Stígamót og gangi ykkur allt í haginn í baráttunni!
![]() |
Stígamót fá alţjóđlega viđurkenningu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ráđherrar vanhćfir hćgri vinstri?
17.1.2008 | 09:30
Mér líkar illa sú ţróun í stjórnmálunum ađ ráđherrar geti komiđ sér undan pólitískri umrćđu međ vísan til ţess ađ ef ţeir tjái sig um einstök mál ţá geti ţeir orđiđ vanhćfir viđ afgreiđslu ţeirra á seinni stigum. Ég skil hins vegar rökin - en tel ţetta vera gengiđ út í öfgar.
Gagnályktunin er ţá sú ađ ráđherrar sem hafa tjáđ sig um einstök mál séu ţegar orđnir vanhćfir hćgri vinstri. ´
Viđskiptaráđherrann gćti ţannig veriđ talinn vanhćfur ađ taka á málum er varđa evru. Reyndar má ganga svo langt ađ halda ţví fram ađ ráđherrann hafi gefiđ Sjálfstćđisflokknum sjálfdćmi um gjaldmiđilsmál vegna einarđrar afstöđu ráđherrans sem vill ađ viđ göngum í Evrópusambandiđ og tökum upp evruna. Hann geti ekki beitt sér í málinu ţegar ţađ kemur á hans borđ í alvöru.
Ég er reyndar sammála ráđherranum í ţessu efni - ţótt ég hafi bent á millileik sem er ađ taka upp fćreysku krónuna.
Fjármálaráđherra hefur á sama hátt ţagađ ţunnu hljóđi um vistarbönd sem sett eru á íslensku bankanna međ ţví ađ meina ţeim ađ gera upp í evrum.
Sé ekki betur en ađ samgönguráđherra sé meira og minna vanhćfur í samgöngumálum ţar sem hann hefur tjáđ sig hćgri vinstri um hvađeina er varđar slík mál - ţótt hann hafi fariđ í ţagnarbindindi vegna Sundabrautar - sem er vonandi ekki vísbending um ţađ ađ hann ćtli ađ elta vitleysuna í Vegagerđinni í ţeim málum.
Ţannig mćtti áfram telja međ alla ráđherrana.
Er ríkisstjórnin kannske meira og minna vanhćf nema hún snarhaldi kj..... ?