Vonandi mistök en ekki ritskođun hjá RÚV

Ég var í viđtali viđ fréttastofu útvarps í dag til ađ leiđrétta rangfćrslur Ingólfs Benders um lán Íbúđalánasjóđs í fréttum útvarpsins í gćr. - Missti af fréttinni en veit ađ ég var í 12:20 fréttum. Varđ afar undrandi ţegar ég sá ađ fréttin er ekki inn á ruv.is sem textafrétt - en hins vegar stendur ţar enn fréttin međ rangfćrslum Ingólfs Benders.

 Fann hins vegar hljóđslóđina sem er hérna!

Vćnti ţess ađ hér sé um mistök RÚV ađ rćđa - en ekki ritskođun. Bíđ efir ađ sjá fréttina í texta inn á vefnum - svo ég geti vísađ lesendum bloggsins á hana.


Bloggfćrslur 21. apríl 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband