Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Bubbi og Lobbi - flottustu útvarpstvíhöfđar landsins!

Bubbi og Lobbi eru uppáhalds útvarpsmennirnir mínir um ţessar mundir. Reyni alltaf ađ hlusta á ţá - ef ég nć ţví ekki gegnum útvarpiđ - ţá gref ég ţá uppi á netinu.

Bubbi og Lobbi eru alla föstudagsmorgna milli klukkan 09:00 og 11:00 á Útvarpi Sögu.

Ţátturinn ţeirra er sambland af pćlingum um ţjóđmál - bćđi á Íslandi og í ríkjum hinna fyrrum Sovétríkja - kryddađur međ ágćtri tónlist sem oftar en ekki er rússnesk. Reyndar er jarđkúlan öll undir í umrćđum ţeirra.

Ţađ er ekki síst ţjóđmálagreiningar Lobba um Rússland og ríkjanna ţar um kring sem gefa ţćttinum gildi - auk oft á tíđum afar kjarnyrtra ummćla um íslenska menn og málefni. Ţau eru sjaldnast leiđinleg, oft raunsönn, en stundum skemmtilega út úr kú.

Í morgun komust ţeir ađ ţví ađ hagfrćđi vćri hliđargrein guđfrćđinnar. Ég varpađi ţví fram á kaffistofunni í morgun - en fékk ţá svar frá einum vinnufélaganum sem taldi ţetta ţveröfugt. Guđfrćđi vćri hliđargrein hagfrćđinnar.  Mikiđ til í ţví!


Vonandi mistök en ekki ritskođun hjá RÚV

Ég var í viđtali viđ fréttastofu útvarps í dag til ađ leiđrétta rangfćrslur Ingólfs Benders um lán Íbúđalánasjóđs í fréttum útvarpsins í gćr. - Missti af fréttinni en veit ađ ég var í 12:20 fréttum. Varđ afar undrandi ţegar ég sá ađ fréttin er ekki inn á ruv.is sem textafrétt - en hins vegar stendur ţar enn fréttin međ rangfćrslum Ingólfs Benders.

 Fann hins vegar hljóđslóđina sem er hérna!

Vćnti ţess ađ hér sé um mistök RÚV ađ rćđa - en ekki ritskođun. Bíđ efir ađ sjá fréttina í texta inn á vefnum - svo ég geti vísađ lesendum bloggsins á hana.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband