Svandís Svavarsdóttir - verđandi formađur VG?
31.12.2007 | 17:08
Svandís Svavarsdóttir er glćsilegur fulltrúi Vinstri grćnna! Svandís er öflugur stjórnmálamađur og heilsteyptur persónuleiki. Ţessir kostir hennar voru strax greinilegir er viđ vorum samtíđa í MH á sínum tíma.
Ég spái ţví ađ Svandís taki viđ sem formađur Vinstri grćnna á kjörtímabilinu - og muni leiđa lista ţeirra í Reykjavík í Alţingiskosningunum 2011.
Ţađ gćri orđiđ skemmtileg forysta!
Svandís Svavarsdóttir Gestssonar sem formađur. Katrín Thoroddsen Jakobsdóttir Ármannssonar varaformađur - og af hverju ekki Álfheiđur Ingadóttir R. sem ritari!
Ţá erum viđ komin međ afkomendur gömlu góđu sósíalistanna í gamla Sósíalistaflokknum sem forystusveit Vinstri grćnna. Ţađ vćri viđ hćfi!
![]() |
Svandís mađur ársins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)