Mannréttindaviđbrögđ Ingibjargar Sólrúnar skipta máli!
19.12.2007 | 20:10
Undirstrikar ţađ sem ég lagđi áherslu á í fyrri pistli mínum um máliđ - Krefjumst virđingar fyrir manneskjunni!
Viđ eigum nefnilega ađ beita okkur en sitja ekki hjá ţegar kemur ađ mannréttindamálum - viđbrögđ stjórnvalda í Bandaríkjunum nú sína ađ viđ getum skipt máli. Ítreka ţađ sem ég sagđi áđur:
"Viđ eigum ekki ađ sitja ţegjandi hjá ţegar viđ horfum upp á framkomu bandarískra stjórnvalda td. gagnvart föngum í Guantanamo og gagnvart íröskum ríkisborgurum sem niđurlćgđir hafa veriđ í fangelsum bandaríska hersins í Írak.
Viđ eigum heldur ekki ađ sitja ţegjandi gagnvart öđrum ríkjum sem telja sig yfir mannréttindi hafin ţegar ţeim hentar. Ţá skiptir ekki máli hvort ríkiđ heitir Bandaríki Norđur Ameríku, Kína, Rússland, Saudi Arabía eđa Ísrael! Viđ eigum ađ halda á lofti kröfunni um ađ stjórnvöld alls stađar í heiminum umgangist međborgara sína af virđingu - óháđ meintum lögbrotum ţeirra.
Og ađ sjálfsögđu eigum viđ ađ gera ţá kröfu til okkar sjálfra. Ekki viss um ađ viđ stöndum okkur alltaf allt of vel á ţessu sviđi ..."
![]() |
Erla Ósk fagnar niđurstöđunni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)