Verðbólguskot í boði ríkisstjórnarinnar - aftur!

Við upplifum nú á næstunni verðbólguskot í boði ríkisstjórnarinnar - aftur!

Þetta er hálfömurlegt.

Ríkisstjórnin hækkar afborganir af lánum okkar.

Aftur.

Hins vegar fáum við ekki eðlilegar leiðréttingar á lánunum okkar.

Stýrivöxtum er haldið himinháum og framkvæmdir ríkisins eru skornar niður við trog þannig að atvinnuleysi eykst.

Atvinnulausir fá ekki frystingu hjá hinum opinbera lánasjóði LÍN.

Það er eitthvað ekki eins og það á að vera!


mbl.is „Verðum að velta breytingunum beint út í verðlagið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kalikles

Ags eru VILJANDI að drena til sín fjármagnið okkar til að tryggja að við getum ekki staðið undir farginu. Eftir það fjármagna þeir kerfið aftur í mynd sem þóknast eigendum AGS(td. American fedral reserve, sem er í raun einkafyrirtæki).  Fyrir hvern Ætli seðlabankasjóri vinni?

AGS er alþjóðlega andlit amerísk,enska og evróska seðlabankanns, sett í þeim  tilgangi að taka yfir lönd og auðlindir sem herrarnir knésetja. það þarf aðeins að horfa til aferíku til að sjá hvernig þetta virkar!

Það hefur enginn grætt á yfirtöku AGS, enda hannað til að færa heimsvaldasinnum auðlindir!

Kalikles. 

Kalikles, 1.9.2009 kl. 11:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband