Vill ríkisstjórnin HS Orku úr landi eða í hendur ríkisins?

'Eg er tvístígandi yfir því að selja hlutinn í HS Orku til erlendra aðilja. Orkuveitan verður hins vegar að selja. Umhverfisráðherra segist ekki vilja sjá hlutinn seldan erlendum einkaaðila. Nú kemur í ljós hvort Steingrímur J. er sammála henni. 

Það er rétt hjá Guðlaugi að fá úr því skorið.


mbl.is Vill fund með fjármálaráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Þó að þú sért kominn af ,,vondu fólki" er ekki þar með sagt að þú þurfir um aldur og ævi að lúta því hlutskipti að skipa þér í lið með vondu fólki í Framsóknarflokknum og berjast alla daga við að bera blak af því félega ólánsliði.

Ég ráðlegg þér eindregið að taka þér tak og yfirgefa vonda fólkið í Framsóknarflokknum því sálarheill þín er í veði. Þú gætir t.d. með léttri sveiflu byrjað á því að endurfæðast yfrí Borgarahreyfinguna og sjá síðan til með framhaldið.

Jóhannes Ragnarsson, 19.8.2009 kl. 10:01

2 Smámynd: Hallur Magnússon

Jóhannes.

Borgarahreyfinguna?  Hvaða flokksbrot þar?

Hallur Magnússon, 19.8.2009 kl. 10:17

3 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Hmmm ... værir þú ekki ágætur með Þráni?

Jóhannes Ragnarsson, 1.9.2009 kl. 18:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband