Norskir Framsóknarmenn Íslendingum hliðhollir
12.8.2009 | 12:36
Norskir Framsóknarmenn eru okkur Íslendingum hliðhollir. Miðflokksmaðurinn Per Olaf Lundteigen hefur fylgst með málum á Íslandi frá hruninu - og hefur alla tíð lagt áherslu á að Norðmenn aðstoði Íslendinga eftir föngum.
Áhersla Lundteigen á aukinni samvinnu við Íslendinga í atvinnumálum er athyglisverð.
![]() |
Vill að Norðmenn láni Íslandi meira |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Heija Norge. Kom så.
Jón Arvid Tynes, 12.8.2009 kl. 17:53
Endilega komið þessu til skila til sem flestra gott fólk
við á dekkinu erum búin að fá nóg
´
http://www.youtube.com/watch?v=vvs5kOZ-VKw
Besta kveðja frá www.icelandicfury.com munum nota þann stuðning sem kemur inn fyrir niðurhal á tónlist til að skila af okkur "rannsóknum og reynslu" á ævintýrinu "Útgerð á Íslandi" í samanburði við aðrar þjóðir og meðferð hráefnis frá fiskveiðum Íslenskra sjómanna/kvenna
Byltingin étur börnin sín ! Lifi Byltingin !!!
sjoveikur
Sjóveikur, 12.8.2009 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.