Frábćrt Nikulásarmót ađ baki!

Ţađ var alveg frábćrt Nikulásarmót á Ólafsfirđi um helgina - ţar sem framtíđar "Pepsídeildarliđ" háđu margar skemmtilegar og spennandi viđureignir! Ţetta er í annađ sinn sem ég er međ dreng á Nikulásarmótinu - Styrmir var fyrir tveimur árum - og nú Magnús.

Öll umgjörđ og skipulag mótsins er til fyrirmyndar - og ef eitthvađ kom uppá - ţá leystu heimamenn úr ţví međ mikilli ljúfmennsku og jákvćđni. Nikulásarmenn sáu aldrei vandrćđi - einungis verkefni sem ţeir leystu úr međ glćsibrag.

Kćrar ţakkir Ólafsfirđingar - ég get svo sannarlega mćlt međ Nikulásarmótinu.

PS.

Magnús og Víkingarnir í 6. B lentu í 3. sćti - góđur árangur. Víkingar sendu einungis yngri árgang í 6. flokki. Víkingur 6.C náđi enn betri árangri - 2. sćtinu - sem er reyndar frábćr árangur ţví helmingurinn af liđinu var úr 7. flokki Víkings! Björt framtíđ hjá Víking ef heldur fram sem horfir.

Viđ ţökkum andstćđingum okkar fyrir frábćra helgi - ekki hvađ síst ţeim sem spiluđu í úrslitariđlinum. Hetti sem urđu í 1. sćti, sprćkum strákum úr Breiđabliki og mjög duglegum strákum úr Skallagrími - sem reyndar gerđu sér lítiđ fyrir og unnu sigurvegaranna í Hetti í úrslitariđlinum - en urđu ađ samt ađ sćtta sig viđ 4. sćtiđ! Flottir strákar allt saman!


mbl.is Grindvíkingar sneru viđ taflinu í seinni hálfleik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband