Ísland og Noregur saman inn í Evrópusambandið?
15.7.2009 | 00:06
Það skyldi þó ekki fara svo að Ísland og Noregur fari saman inn í Evrópusambandið? Það yrði gott fyrir Evrópusambandið og væntanlega ágætt fyrir Ísland og Noreg líka!
Norðurlöndin yrðu sterk inna Evrópusambandins ef þau ynnu þar saman á grunni áratuga velheppnaðrar norænnar samvinnu.
Íslensk umsókn rædd í Noregi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:12 | Facebook
Athugasemdir
EKKERT er jákvætt við, að þessi tvö lönd verði hluti af evrópsku stórveldi.
Og þetta áttirðu að vita, Hallur, eða hvað eru þessi átrúnaðargoð þín að gera þarna í myndaröð í hægra dálkinum? En ég vísa í eigin vefgrein um þessa sömu frétt.
Jón Valur Jensson, 15.7.2009 kl. 04:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.