Ísland og Noregur saman inn í Evrópusambandið?

Það skyldi þó ekki fara svo að Ísland og Noregur fari saman inn í Evrópusambandið? Það yrði gott fyrir Evrópusambandið og væntanlega ágætt fyrir Ísland og Noreg líka!

Norðurlöndin yrðu sterk inna Evrópusambandins ef þau ynnu þar saman á grunni áratuga velheppnaðrar norænnar samvinnu.


mbl.is Íslensk umsókn rædd í Noregi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

EKKERT er jákvætt við, að þessi tvö lönd verði hluti af evrópsku stórveldi.

Og þetta áttirðu að vita, Hallur, eða hvað eru þessi átrúnaðargoð þín að gera þarna í myndaröð í hægra dálkinum? En ég vísa í eigin vefgrein um þessa sömu frétt.

Jón Valur Jensson, 15.7.2009 kl. 04:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband