Tryggir Árni Páll eftirgjöf lána illra staddra fjölskyldna?
14.7.2009 | 14:22
Ţađ er gott ađ heyra félagsmálaráđherrann bođa eftirgjöf skulda illa staddra fjölskyldna. Vonandi mun ráđherrann og félagar hans í ríkisstjórninni beita sér fyrir ţví ađ bankarnir nýti ţćr heimildir sem fyrir eru til ađ koma fólki í fjárhagsvandrćđum vegna efnahagshrunsins til hjálpar.
Ţađ er reyndar athyglisvert ađ ţađ er félagsmálaráđherran sem er talsmađur ríkisstjórnarinnar í ţessu máli - en kemur hins vegar ekki alveg á óvart. Bankamálaráđherrann hefur ekki alltaf veriđ heppinn í orđavali og yfirlýsingum.
Reyndar treysti ég Árna Páli betur en mörgum öđrum í ríkisstjórninn til ađ fylgja ţessu máli eftir. Hann getur nefnilega veriđ helv... fylginn sér.
Aukiđ svigrúm til afskrifta | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.