Hækka laun Jóhönnu Sigurðardóttur?
14.6.2009 | 20:09
Stefna ríkisstjórnarinnar er að engin sé með hærri laun en forsætisráðherra. 450 starfsmenn ríkisins með hærri laun er 1 milljón. Mér sýnist ljóst að Jóhanna hækki í launum á næstunni.
![]() |
450 ríkisstarfsmenn með yfir 1 milljón í laun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:33 | Facebook
Athugasemdir
Líklega átt þú við: Hækka laun Jóhönnu
Eiður (IP-tala skráð) 14.6.2009 kl. 22:21
Takk Eiður!
Hallur Magnússon, 14.6.2009 kl. 22:33
"Miklu meiri húmor ef farið yrði í það að LÆKKA laun Jóhönnu niður í 650.000 það væri MEGA fyndið að sjá viðbrögð KERFISKARLANNA við slíkum gjörningi...
. Nú ef Heilaga Jóhanna er ósátt við 650 þá getur hún farið aftur að fljúga "mér sýnist þetta stjórnarlið vera hvort sem er SKY HIGH" - en við skulum VONA það besta en búast við því versta...!
kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 14.6.2009 kl. 23:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.