Katrín kjörkuđ og ábyrg í málefnum LÍN á erfiđum tímum
9.6.2009 | 23:14
Katrín Jakobsdóttir menntamálaráđherra sýnir kjark og tekur ábyrga afstöđu til Lánasjóđs íslenskra námsmanna á erfiđum tímum. Ţađ er ţví miđur ekkert svigrúm til ađ lćkka grunnframfćrslu sjóđsins.
Ţá er hugmynd hennar um mögulegar tilfćrslur úr atvinnuleysistryggingarsjóđi yfir til LÍN afar áhugaverđar - ţví fátt er betri fjárfesting á krepputímum en menntun.
Ţađ má einnig velta ţví upp hvort fólk sem verđur atvinnulaust geti ekki haldiđ atvinnuleysisbótum fyrstu önnina í námi og fari síđan á námslán. Ţađ ýtir undir virkni hinna atvinnulausu og gefur ţeim kost á ađ fjárfesta í sjálfum sér á međan atvinnuástandiđ er eins slćmt og raun ber vitni.
Ţá verđur Lánasjóđurinn ađ breyta reglum sínum á ţann veg ađ fólk sem veriđ hefur í góđum tekjum - en missir vinnuna - hafi tök á ţví ađ hefja nám og ađ námslán skerđist ekki vegna fyrrum góđra tekna.
Ég hef trú á ađ Katrín lendi ţessum málum á eins farsćlan veg og unnt er - en minni á ađ lykillinn ađ góđum lausnum í erfiđu ástandi er ţverpólitísk samvinna.
Ekkert svigrúm til hćkkana | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:18 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.