Framsókn á einungis tvo kosti í Kópavogi
9.6.2009 | 19:09
Gunnar Birgisson bæjarstjóri í Kópavoku verður að víkja í kjölfar áfellisdóms Delooitte um óeðlileg viðskipti Kópavogsbæjar við bæjarstjóradótturina.
Fyrir Framsóknarmenn eru tveir kostir í stöðunni. Krefjast afsagnar Gunnars Birgissonar sem bæjarstjóra og halda áfram samstarfið við Sjálfstæðisflokkinn í kjölfar afsagnar bæjarstjórans eða að slíta samstarfinu.
Flóknara er það ekki!
Gunnar segir lög ekki brotin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hallur - ertu búinn að gleyma reynslu ykkar af 100 daga falska kvartettinum í Reykjavík - tókst ekki einu sinni að gera málefnasamning -
Óðinn Þórisson, 9.6.2009 kl. 20:32
Spilling og aftur spilling, þetta verður mælikvarði á samstarfi framsóknar og sjálfstæðisflokksins !
Það er alveg sama hvar borið er niður þegar þessir tveir flokkar eiga hlut að máli !
Reykjavíkurborg næst ?
JR (IP-tala skráð) 9.6.2009 kl. 20:34
oh Framsókn....hvað hefur þú gert?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 9.6.2009 kl. 20:35
Halda áfram og hlusta ekki á þetta Samfylkingarkjaftæði.
sæi (IP-tala skráð) 9.6.2009 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.