Gult spjaldið komið á Kjalarnesi - bíðum ekki eftir því rauða!
5.6.2009 | 07:53
Við fengum gula spjaldið vegna ófyrirgefanlegs slóðaskapar við að bæta umferðaöryggi á Kjalarnesi í vikunni þegar sex ára drengur var hætt kominn þegar hann hljóp yfir Vesturlandsveg fyrir ofan Klébergsskóla.
Við megum ekki bíða eftir rauðaspjaldinu!
Barátta Kjalnesinga fyrir umbótum hefur staðið um langt skeið - en lítið á þá hlustað.
Ég hef ítrekað bent á nauðsyn vegabóta á bloggi mínu.
Nú þaf að hætta að tala - og hefja framkvæmdir. Strax - áður en rauða spjaldið fer á loft!
Þolinmæði Kjalnesinga á þrotum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:11 | Facebook
Athugasemdir
Hallur! Rauða spjaldið er löngu komið á Kjalarnesi. Því er nú verr og miður að þarna hafa orðið banaslys.
Roger (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 13:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.