Jákvćđar breytingar hjá ríkisstjórninni
26.5.2009 | 17:00
Breytingar á stjórnarráđinu eru afar jákvćđar og skynsamlegar. Skil reyndar ekki af hverju innanríkisráđuneytiđ er ekki sett á fót strax um áramót - en vćntanlega er ástćđan sú ađ Möllerinn mun sitja út kjörtímabiliđ sem samgöngu- og sveitamálaráđherra. Samfylkingin hefur ekki treyst honum í ađ taka viđ dómsmálunum.
Nema ađ leiđtogar ríkisstjórnarinnar hafi ekki styrk til ađ fćkka ráđherrum eins og ţyrfti.
En - enn og aftur. Ţessar breytingar á stjórnarráđinu eru afar skynsamlegar hjá ríkisstjórninni. Vonandi fer ađ glitta í skynsemina á öđrum sviđum einnig!
Ráđuneyti skipta um nöfn og hlutverk | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gaman ađ sjá hvađ ţú ert málefnalegur af pólitískum andstćđingi ađ vera.
Ţú ert ţínum flokki til sóma.
Páll Blöndal, 26.5.2009 kl. 20:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.