Frábćr árangur hjá ofurmaraţonhlauparanum Gunnlaugi Júlíussyni!

Ţađ er óhćtt ađ segja Gunnlaugur Júlíusson hafi unniđ mikiđ ţrekvirki ţegar hann sigrađi í ofurmaraţoni í Borgundarhólmi um helgina - ţar sem hann hljóp 334 kílómetra á 48 tímum!

Ţessi árangur kemur mér reyndar ekki á óvart - enda fylgst međ Gunnlaugi "skokka" gegnum árin. Fyrst ţegar viđ vorum á pćjumóti á Siglufirđi međ stelpurnar okkar fyrir mörgum árum síđan - en ţá tók hann létt upphitunarskokk međ ţví ađ hlaupa upp Siglufjarđarskarđ og koma Strákagöngin til baka!

Mér skilst ađ hin 56 ára Gunnlaugur sé nú kominn 3 sćti heimslistans í ofurmaraţoni fyrir áriđ 2009 - enda hljóp hann 11 km lengra en nćsti mađur á ţessum 48 tímum í Borgundarhólmi!

Verđ ađ segja ađ einkunnarorđ Gunnlaugar á blogg og ljósmyndasíđu hans segi allt sem ţarf :  

"Sársauki er tí­mabundinn, upplifunin eilíf." --

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

frábćr árangur.. en afhverju er ekkert minnst á ţetta í fréttum ?

Óskar Ţorkelsson, 24.5.2009 kl. 20:38

2 identicon

Ţetta er frábćr árangur og verđur ađ teljast eitt af afrekum ársins. Ég fylgdist međ ţessu live á netinu en hef hvergi séđ neitt um ţetta í íslenskum fjölmiđlum. Íţróttafréttamenn eru reyndar uppteknir viđ ađ tippa á lengjunni og viđ skulum ekkert vera ađ trufla ţá viđ ţađ.

Hákon Hrafn (IP-tala skráđ) 24.5.2009 kl. 21:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband