Smellið hér og þá birtist yfirlit yfir fjölbreyttan feril Halls Magnússonar í námi, starfi og félagsstörfum
Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.
Stjórnarskrá Íslands á að byggja á frjálslyndi og umburðarlyndi, tryggja þegnum landsins örugg mannréttindi og beint lýðræði, skilvirka og lýðræðislega stjórnskipun, réttlátt og óháð dómskerfi og að landsmenn njóti allir ávaxtanna af nýtingu náttúruauðlinda landsins.
Í stjórnarskrá vil ég tryggja:
- Persónukjör og rétt til þjóðaratkvæðagreiðslna.
- Raunverulegan aðskilnað löggjafarvalds, framkvæmdavalds og dómsvalds.
- Að dregið verði úr miðstýringu ríkisstjórnarvaldsins.
- Nýjar grunnstjórnsýslueiningar í formi öflugra, sjálfstæðra og lýðræðislegra héraðsstjórna sem taki yfir sem stærstan hluta fjárveitingarvalds, framkvæmdavalds og samfélagslegra verkefni ríkis og sveitarfélaga.
Séra Baldur segir að ég sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- September 2020
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Ísland og Noregur unnu ESB!
16.5.2009 | 22:18
Ísland og Noregur unnu ESB í Júróvisjón! Nei - ég segi bara svona!
Ísland í 2. sæti í Moskvu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Pistlar Halls Magnússonar
- Hallur á Eyjunni
- Stjórnarskrá Íslands byggi á frjálslyndi og umburðarlyndi
- Þjóðin ákveði samband ríkis og þjóðkirkju
- Öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum
- Frjálst val um búseturéttarleið, eignarleið og leiguleið
- Sjálfstæðara og sterkara Alþingi takk!
- Stjórnlagadómstóll Íslands
- Frelsi með félagslegri ábyrgð
- Eruð þið alveg ómissandi?
- Völd, verkefni og tekjur heim í hérað!
Stjórnlagaþing
- Viðtal á RÚV vegna stjórnlagaþings
- Um stjórnlagaþing
- Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands
- Táknmálskynning á stjórnlagaþingi
- Kosningaréttur vegna stjórnlagaþings
- Kjörseðill og kosning
- Aðferð við talningu atkvæða
- Utankjörfundaratkvæðagreiðsla Leiðbeiningar um fyrirkomulag atkvæðagreiðslu utan kjörfundar sem´hefst 10. nóvember
- Umsóknareyðublað um kosningu í heimahúsi vegna veikinda, fötlunar eða þungunar
- Kynning á úthlutun sæta á stjórnlagaþing
- Ráðgefandi þjóðfundur í aðdraganda stjórnlagaþings
Áhugaverðir frambjóðendur til stjórnlagaþings
- Hallur Magnússon
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Gísli Tryggvason Talsmaður neytenda
- Freyja Haraldsdóttir
- Pétur Óli Jónsson
- Gunnar Grímsson
Stjórnarskrár ýmissa landa
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Aðild að ESB tryggir okkur ekki árangur í Eurovision frekar en lægri vexti, meiri vinnu og lægra matarverð!
Haukur Nikulásson, 16.5.2009 kl. 22:27
Og eigum auðvitað að gera það á öðrum sviðum líka
Oddur Helgi Halldórsson, 16.5.2009 kl. 22:27
It is TRUE are number TWO in the WORLD - know NORWAY is number UNO..!
kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson, 16.5.2009 kl. 23:07
Ég vildi að nú væru kosningar og fólk væri búið að sjá að þessi starfandi stjórn er gjörsamlega vanhæf,Steingrímur búinn að svíkja sína kjósendur varðandi ESB og Jóhanna hugsar númer 1,2 og 3 eingöngu um ESB.Ef þetta á að verða svona og AGS á að ráða hér náum við okkur aldrei upp aftur,það er vitað að AGS og ESB eru í miklum tengslum og númer 1 hjá þeim er að auðmenn haldi sínum peningum sama hvað það kostar fyrir þjóðina.Er ekki komin tími á aðra byltingu um vanahæfa ríkisstjórn áður en það verður of seint.Steingrímur vildi skila láni AGS fyrir kosningar en hvað nú? nú skiptir stóllinn meira máli en hagur þjóðarinnar.Ég vill byltingu og það strax,og ef hávaði fyrir utan alþingi dugir ekki svo þessir landráðamenn skilji okkur þá er bara að láta sverfa til stáls.
Marteinn Unnar Heiðarsson, 16.5.2009 kl. 23:30
Ekkert drífur persónu, eða þjóð í heild sinni, eins mikið áfram og frelsið.
Annars sammála Marteini. Og lofaði Steingrímur ekki einnig landhreinsun. Var það ekki hann er æpti hér og skrækti um aðgerðir og sanngirni. Ekki sjáum við mikið af því núna. Þjóðin valdi sér embættismenn með áratuga reynslu í að gera ekki neitt. Enda var ekkert annað í boði. Því þók sig ekki saman hið hugsandi fólk í landinu og stofnaði samtök sem hefðu ein getað komið okkur til bjargar? Kosningarnar voru of snemma kannski.
Til hamingju Jóhanna. Hún, og hennar fólk, stóðu sig vel í því sem þeim var treyst fyrir. Það er því miður ekki hægt að segja um flesta aðra Íslendinga sem sjúga nú júgrin á Íslensa ríkiskassanum.
Halla Rut , 17.5.2009 kl. 00:42
Er einhver hissa á því hvað ESB er mikið í mun að fá Noreg og Ísland inn í sambandið?
Kolbrún Hilmars, 17.5.2009 kl. 00:57
Kolbrún , það er allveganna allveg augljóst að ESB mun hagnast þvílíkt á því.
En þetta ESB er allveganna farið að hljóma eins og það sé meira áríðandi að við komunn inní ESB fyrir ESB, en ESB tekur á móti okkur og okkar hag.
Vona svo sannarlega að þetta kemur alldrey til með að gerast. Hef áður kosið Evrunna þegar kosningar voru í svíþjóð .Sagði já, vegna þess að ég hafði ekki hundsvit á evrunni og hvað þetta þýddi. Hugsaði bara fínt slepp við að skipta gjaldeyri á milli landa með Evrunna. En núna eftir að ég hef kynnt mér mikið um evrunna , þá segji ég hiklaust nei.
Hef allaveganna komið að þeirri niðurstöðu að ísland mun ekkert hagnast á þessu til lengdar.
Vildi óska þess að foristu menn alþingis, tækju sig nú saman , og færi i viðræður við Noreg, og láti þá ráða ferðinni, þetta er land sem við ættum sannarlega að líta upp til, og nota þá sem okkar stóri bró.
Sigurdur (IP-tala skráð) 17.5.2009 kl. 13:23
http://www.youtube.com/watch?v=rH6_i8zuffs&feature=PlayList&p=FBD7EFAE8BE4F748&index=0
Þetta er sannleikurinn um AGS í Argentínu !! er það þetta sem við viljum í boði SF landráðaflokksins
Marteinn Unnar Heiðarsson, 20.5.2009 kl. 22:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.