Dagur B í hanaslag viđ Árna Pál?

Er Dagur kominn í hanaslag viđ Árna Pál sem nú er orđinn ráđherra í ríkisstjórn og kominn međ gott tćkifćri til ađ sýna í hvađ honum býr?  Óttast dagur ađ Árni Páll muni sýna međ verkum sínum sem ráđherra ađ hann sé vćnlegri kostur til ađ taka viđ af Jóhönnu heldur en varaformađurinn Dagur?

Ţađ er deginum ljósara ađ Árni Páll er langtum hćfari en Dagur í ađ takast á viđ Evrópumálin sem ofarlega verđa á baugi á nćstunni - en ţađ er einnig deginum ljósara ađ Dag B langar vođa mikiđ ađ gera sig gildandi í Evrópuumrćđunni.

Allavega virđist Dagur vera í mikilli ţörf til ađ halda sér í fjölmiđlaumrćđunni - og grípur nánast til örţrifaráđa til ađ komast á síđur vefmiđlanna međ lítt rökstuddum dómsdagsspám um fjárhagsáćtlun borgarinnar.

Dagur ćtti ađ líta sér nćr og hjálpa ríkisstjórinni ađ átta sig á raunverulegri stöđu ríkisfjármála og efnahagslífsins - en ţađ bendir allt til ţess ađ ríkisstjórnin átti sig ekki á alvarlegri stöđu ţeirra mála.

Allavega virđist Dagur farinn ađ missa áhugann á borgarmálunum ef marka má Orđiđ á götunni á Eyjunni!

Ţar kemur fram ađ Dagur er farinn ađ skrópa:

Borgarráđ er eina ráđiđ í stjórnkerfi Reykjavíkurborgar sem Dagur situr í en flestir ađrir borgarfulltrúar minnihlutans sitja í 2-3 fagráđum.

Mćting Dags B. Eggertssonar á borgarráđsfundum frá áramótum:

1 05.jan Sat heilan fund 
2 08.jan Sat heilan fund 
3 15.jan Mćtti ekki á fund Bođađi varamann
4 22.jan Mćtti ekki á fund Bođađi varamann
5 29.jan Tók sćti seint á fundi Bođađi varamann
6 05.feb Sat heilan fund 
7 12.feb Sat heilan fund 
8 19.feb Sat heilan fund 
9 26.feb Sat heilan fund 
10 05.mar Mćtti ekki á fund Bođađi varamann
11 12.mar Sat heilan fund 
12 19.mar Tók sćti seint á fundi Bođađi varamann
13 26.mar Mćtti ekki á fund Bođađi varamann
14 02.apr Fór snemma af fundi Bođađi varamann
15 16.apr Mćtti ekki á fund Bođađi varamann
16 24.apr Mćtti ekki á fund Bođađi varamann
17 25.apr Mćtti ekki á fund Bođađi ekki varamann
18 07.maí Mćtti ekki á fund Bođađi varamann
 


mbl.is Fjárhagsáćtlun ekki í uppnámi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hélt hann fullum launum?

Jón Tynes (IP-tala skráđ) 14.5.2009 kl. 21:26

2 Smámynd: Hallur Magnússon

jamm

Hallur Magnússon, 14.5.2009 kl. 21:48

3 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Ósköp og skelfing er ađ vita ţetta, en hvernig er međ ţingsályktunartillöguna varđandi umsókn um ađild ađ ESB.

Eruđ ţiđ Framsóknarmenn ekki enn međ, ađ sótt skuli um ađild ađ ESB?

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 14.5.2009 kl. 22:29

4 Smámynd: Helgi Kr. Sigmundsson

Hann hefur varla mćtt 40%!   Hvađ er í gangi?

Helgi Kr. Sigmundsson, 15.5.2009 kl. 01:13

5 Smámynd: Benedikt Sigurđarson

Fór ţađ nokkuđ framhjá ţér Hallur ađ Dagur var kjörinn varaformađur SF - međ mjög afgerandi stuđningi?

Ţetta međ hanaslaginn er alveg greinilega misskilningur hjá ţér,- ţar sem Árni Páll situr í ráđherrastóli sem oddviti SF í SV-kjördćmi, en ekki sem "frambjóđandi til varaformanns/formanns SF"

Árangur SF í ríkisstjórn hefur afar mikil áhrif á möguleika Dags B Eggertssonar til ađ sćkja gott fylgi í borgarstjórnarkosningum ađ ári.  Takist vel til verđur Dagur B Borgarstjóri í Reykjavík í traustum meirihluta Samfylkingingarinnar (međ einhverjum öđrum en Sjálfstćđisflokknum).  

Benedikt Sigurđarson, 15.5.2009 kl. 09:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband