Smellið hér og þá birtist yfirlit yfir fjölbreyttan feril Halls Magnússonar í námi, starfi og félagsstörfum
Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.
Stjórnarskrá Íslands á að byggja á frjálslyndi og umburðarlyndi, tryggja þegnum landsins örugg mannréttindi og beint lýðræði, skilvirka og lýðræðislega stjórnskipun, réttlátt og óháð dómskerfi og að landsmenn njóti allir ávaxtanna af nýtingu náttúruauðlinda landsins.
Í stjórnarskrá vil ég tryggja:
- Persónukjör og rétt til þjóðaratkvæðagreiðslna.
- Raunverulegan aðskilnað löggjafarvalds, framkvæmdavalds og dómsvalds.
- Að dregið verði úr miðstýringu ríkisstjórnarvaldsins.
- Nýjar grunnstjórnsýslueiningar í formi öflugra, sjálfstæðra og lýðræðislegra héraðsstjórna sem taki yfir sem stærstan hluta fjárveitingarvalds, framkvæmdavalds og samfélagslegra verkefni ríkis og sveitarfélaga.
Séra Baldur segir að ég sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
- September 2020
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Álfheiður á móti atvinnutækifærum?
6.4.2009 | 11:56
Álfheiður Ingadóttir þingmaður VG virðist vera á móti atvinnutækifærum einmitt nú þegar þeirra er svo sárlega þörf. Sérkennilegt.
Alfarið á móti álverssamningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Pistlar Halls Magnússonar
- Hallur á Eyjunni
- Stjórnarskrá Íslands byggi á frjálslyndi og umburðarlyndi
- Þjóðin ákveði samband ríkis og þjóðkirkju
- Öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum
- Frjálst val um búseturéttarleið, eignarleið og leiguleið
- Sjálfstæðara og sterkara Alþingi takk!
- Stjórnlagadómstóll Íslands
- Frelsi með félagslegri ábyrgð
- Eruð þið alveg ómissandi?
- Völd, verkefni og tekjur heim í hérað!
Stjórnlagaþing
- Viðtal á RÚV vegna stjórnlagaþings
- Um stjórnlagaþing
- Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands
- Táknmálskynning á stjórnlagaþingi
- Kosningaréttur vegna stjórnlagaþings
- Kjörseðill og kosning
- Aðferð við talningu atkvæða
- Utankjörfundaratkvæðagreiðsla Leiðbeiningar um fyrirkomulag atkvæðagreiðslu utan kjörfundar sem´hefst 10. nóvember
- Umsóknareyðublað um kosningu í heimahúsi vegna veikinda, fötlunar eða þungunar
- Kynning á úthlutun sæta á stjórnlagaþing
- Ráðgefandi þjóðfundur í aðdraganda stjórnlagaþings
Áhugaverðir frambjóðendur til stjórnlagaþings
- Hallur Magnússon
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Gísli Tryggvason Talsmaður neytenda
- Freyja Haraldsdóttir
- Pétur Óli Jónsson
- Gunnar Grímsson
Stjórnarskrár ýmissa landa
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Sæll Hallur,
Þetta er þreyttur frasi hjá ykkur Framsóknarmönnum. Heldurðu virkilega að fólk sé á móti atvinnutækifærum? Eruð þið Framsóknarmenn á móti gáfulegum fjárfestingum hljóta menn að spyrja á móti?
Hvað segirðu annars um viðtalið við Perkins í Silfrinu í gær?
Þórdís (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 12:18
Hvað er svona sérkennilegt við þetta...kynntu þér málin aðeins betur...er þetta gáfulegt eins og stðan er í dag?
Hilmar Dúi Björgvinsson, 6.4.2009 kl. 12:20
þú ert svo snjall Hallur
það er spurning hvort við ættum ekki að fara út í ópíumræktun, svona fyrst Afghanistan er meira að segja búið að uppgötva að meira fæst fyrir hveiti en ópíum/heróín til framleiðslu
en nei, virkjum bara allt helvítis landið til að búa til 400-500 störf
ekki þykir mér það merkileg ráðgjöf fyrir landið
Hörður Ágústsson (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 12:25
Er einhver að fara að "virkja allt helvítis landið" fyrir 400-500 störf? Er þetta innlegg skoðanabræðra Álfheiðar?
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.4.2009 kl. 12:40
Kostar ekki um 350 milljónir að búa til eitt starf í áliðnaði ? Nú er álverð verulega undir arðsemismörkum íslenskra virkjana og allar líkur á að svo verði næstu 8-12 árin. Landsvirkjun stendur illa - á aðeins rekstrarfé til um 20 mánaða. Lánstraust íslendinga er ekkert erlendis og með öllu óvíst hvenær það lagast. Nú er gott lag til að stórefla framleiðslu innanlands- t.d matvælaframleiðslu í rafdrifnum gróðurhúsum í miklum mæli. það kostar lítið í grunninn /starf. Gagnaver og kílisflöguiðnaður er af sama grunni. Álver er það versta sem við getum farið út í núna... auk lágs raforkuverðs heimta þau miklar skattaívilnanir og fleiri ívilnanir...
Sævar Helgason, 6.4.2009 kl. 12:42
Eigið fé Landsvirkjunar var um mitt síðasta ár 1.7 milljarðar Bandaríkjadala, eins og fram kemur í 6 mánaða uppgjöri fyrirtækisins sem birt er á heimasíðu þess. Miðað við gengið nú eru þetta um 195 milljarðar króna. Um 70% tekna af raforkusölunni koma frá stóriðju, þannig að lauslega áætlað má rekja allt að 70% eiginfjár Landsvirkjunar til hennar. Það þýðir að sala raforku til stóriðju hefur fært eiganda Landsvirkjunar, íslenska ríkinu, eign sem nemur rúmlega 130 milljörðum króna. Þessar tölur kunna að vera breytilegar eftir árferði og gengi dollarans, en breytir ekki hinu að um gríðarlegar fjárhæðir er að ræða.
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.4.2009 kl. 14:00
Framkvæmdir eru þegar í gangi í Helguvík eins og myndin sem tekin var í mars sýnir. Það hefur þó verið hægt á framkvæmdum.
Álverð hefur hugsanlega náð botninum og virðist jafnvel vera farið að hækka aðeins.
Ágúst H Bjarnason, 6.4.2009 kl. 15:37
Sæll. Ég sé að einn er að tala um kostnað á starf hafa ber í huga að hér er ekki um íslenska framkvæmd að ræða það eru erlendir aðiljar sem koma hér að sem sagt gjaldeyris skapandi framkvæmd um 400 miljarðar koma inn í þjóðarbúið hvert starf skilar hjá álverum um 70 milljónum í gjaldeyrir ekkert annað starf skilar jafn miklu, eins og að ofan greini koma inn í þjóðarbúið um 350 milljónir í gjaldeyrir á hvert starf við framkvæmdir eins og Sævar greinir.
Svo eru þessir LME Rússarnir skoða hve stórir þeir eru, ágæt síða, Riotinto á Times og önnur álfyrirtæki, Alminum , sprotafyrirtæki Íslensk .
Áliðnaður á Íslandi veltir um 180 miljörðum á ári 42 til 44.5% verða eftir í gjaldeyrir í þá launum, verktökum birgjum, orku og sköttum eða um 78 til 80 milljarðar árleg.
Rauða Ljónið, 6.4.2009 kl. 16:18
Jæja!
:)
Hallur Magnússon, 6.4.2009 kl. 16:46
Hvernig ætti LV að fjármagna frekari virkjanagerð?
Fjármögnunarmöguleikar Landsvirkjunar litlir sem engir að mati fjárfesta.
http://eyjan.is/blog/2009/04/02/fjarmognunarmoguleikar-landsvirkjunar-litlir-sem-engir-ad-mati-fjarfesta/
Þórdís (IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 09:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.