Evran eini raunhæfi valkosturinn

Evran er eini valkostur okkar Íslendinga í gjaldmiðilsmálum. Norðmenn hafa útilokað norsku krónuna. Danir naga á sér handabökin yfir að hafa ekki takið upp Evruna enda tapa þeir verulegum fjármunum og greiða mun hærri vexti en þörf er á.

Við verðum að hefja aðildarviðræður við Evrópusambandið strax í kjölfar kosninga í vor og stefna á Evru.


mbl.is Telja gjaldeyrissamstarf Íslands og Noregs óraunhæft
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2009/02/26/norska_kronan_besti_gjaldmidill_heims/

 "Evran versti gjaldmiðillinn"

Við köstum nú ekki frá okkur sjávarútvegnum fyrir "versta gjaldmiðilinn" ... eða hvað?

Joseph (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 20:31

2 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Sjálfstæðið er ekki til sölu, ekki einu sinni fyrir evrur.

Þess utan eru vægast sagt miklar blikur á lofti fyrir evrusvæðið og útlitið ekki beinlínis gott. Spyrjum að leikslokum.

Anders Fogh Rasmussen vill evruna en hins vegar hefur stuðningur á meðal dansks almenning við upptöku evrunnar verið að snarminnka samkvæmt skoðanakönnunum.

Hjörtur J. Guðmundsson, 26.2.2009 kl. 21:55

3 identicon

Auðvitað eigum við að taka upp evru !

Evran hefur ekkert með að gera það, sem andstæðingar evru bera út núna,eins og Hjörtur hér að framan  !

Það eru blikur á lofti á öllu gjaldmiðlasvæðum þessa daganna !

Ætli það hafi ekki meira að gera með fjárglæframenn og frelsið ?

JR (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 22:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband