Skrifstofuver í Vestmannaeyjum og Seđlabankann á Ísafjörđ!
17.2.2009 | 08:49
Svona eiga menn ađ vera. Ekkert vćl heldur taka djörf skref í uppbyggingu atvinnulífs á landsbyggđinni. Ţađ skiptir ekki máli hvar á landinu ýmis tölvustarfsemi er svo fremi sem netsamband sé öflugt. Vestmannaeyjar ákjósanlegur stađur í fallegri náttúru og međ frábćra ađstöđu fyrir börn og unglinga - ekki síst eftir ađ fótboltahúsiđ rís!
Á sama hátt er ekkert mál ađ flytja Seđlabankann á Ísafjörđ eins og ég lagđi til voriđ 2007 í pistlinum Já, Seđlabankann á Ísafjörđ!
Ţá losnar pláss í Svörtuloftum undir Listaháskóla Íslands sem viđ höfum ekki efni á ađ byggja á Laugarveginum í núverandi efnahagsástandi - enda ekki nćgilegt pláss fyrir Listaháskólann ţar!
Skrifstofuver í Vestmannaeyjum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:01 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.