Mikilvæg stefnubreyting byggð á samvinnu
7.2.2009 | 13:23
Joe Biden varaforseti Bandaríkjanna virðist vera að boða mikilvæga stefnubreytingu í utanríkismálum þar sem byggja skal á viðræðum og samvinnu í stað hroka og yfirgangs. Vonandi gengur það eftir.
Vill viðræður við Íran | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég er nú ekki alveg að kaupa það.
Georg P Sveinbjörnsson, 8.2.2009 kl. 02:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.