Enginn trúir Geir. Bjarni Ben og Hanna Birna taka við flokknum!
22.1.2009 | 14:41
Það getur vel verið að það sé rétt hjá Geir Haarde að enginn af nýju bönkunum séu að falla. Vandamálið er að það trúir enginn Geir Haarde lengur.
Spái því að Bjarni Ben verði kjörinn formaður og Hannar Birna varaformaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundinum. Að vísu gæti Guðlaugur Þór ruglað dæmið. Geir Haarde og líklega Þorgerður Katrín eru búin í pólitík.
Enginn af nýju bönkunum að falla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
you might be right !
Haraldur Baldursson, 22.1.2009 kl. 14:48
Ég ætla rétt að vona það að Geir og Þorgerður séu fallítt. Inn með Bjarna og Hönnu Birnu þvi aðeins þá á D von.
ÞJ (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 15:00
Ég vona svo heitt og innilega að sjálfstæðisflokkurinn sé búinn að vera, for a long time!
Arinbjörn Kúld, 22.1.2009 kl. 15:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.